Eldvarnaeftirlitsnámskeið haldið hjá Brunavörnum Árnessýslu

04.11.2019. Eldvarnaeftirlitsnámskeið haldið hjá Brunavörnum Árnessýslu Brunavarnir Árnessýslu og Mannvirkjastofnun gerðu með sér samning undir lok síðasta árs að Brunavarnir Árnessýslu myndu endurgera hluta af námsefni eldvarnaeftirlitsmanna á Íslandi. Einnig myndi...

Æfingar stjórnenda BÁ með ISAVIA

31.10.2019. Æfingar stjórnenda BÁ með ISAVIA Það verður seint fullmetið hversu mikilvægar æfingar slökkviliðsmanna eru sem og annarra aðila sem koma að björgun fólks. Störf innan raða slökkviliðsmanna eru misjöfn og mikilvægt að gleyma ekki neinum verkþáttum þegar...

Gróðureldar

14.08.2019  Gróðureldar Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út fyrir hádegi í dag vegna gróðurelda á Nesjavallaleið. Ekki var um stórt svæði að ræða en eldurinn var í mosa. Eldur í mosa getur mallað í nokkurn tíma áður en hann tekur sig upp. Það getur því verið snúið...

Gengið af göflunum

01.08.2019  Gengið af göflunum Um verslunarmannahelgina munu slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu, Slökkviliði Akureyrar, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Brunavörnum Austur-Húnvetninga hlaupa 340 km leið til að safna áheitum fyrir hitakassa á barnadeild...

Eldsvoði í Hafnarfirði

31.07.2019  Eldsvoði í Hafnarfirði Félagar okkar í Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins eru búnir að standa í ströngu í nótt og eru enn að. Eldur kviknaði í stóru iðnaðarhúsi í Hafnarfirði, þar sem meðal annars fer fram fiskvinnsla, það er mikill eldsmatur í húsinu og við...

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir